Íþróttavarp RÚV

Logi Gunnarsson og Agnes Suto


Listen Later

Íþróttavarp vikunnar er tvískipt. Við spjöllum við Agnesi Suto, fimleikakonu. Á þessu keppnistímabili hefur Agnes ekki aðeins keppt á stærstu mótunum í áhaldafimleikum hér heima, heldur líka á öllum stærstu hópfimleikamótunum.
Svo förum við yfir ferilinn með Loga Gunnarssyni, körfuboltamanni úr Njarðvík sem lagði skóna á hilluna nýverið. Logi er fjórði leikjahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var á Evrópumótinu 2015 og 2017. Hann sló í gegn sem ungur maður í Njarðvík og vann þar sína fyrstu titla áður en hann fór á flakk um Evrópu og sneri loks aftur heim.
Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir og Einar Örn Jónsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Íþróttavarp RÚVBy RÚV


More shows like Íþróttavarp RÚV

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

7 Listeners