Handkastið

Lygileg endurkoma Blæs, ungir nýliðar FH-inga lentu á Heimakletti og verður Erlingur aðstoðarlandsliðsþjálfari?


Listen Later

Sérfræðingurinn fékk þá Styrmi Sigurðsson og Benedikt Grétarsson til sín til að fara yfir 1.umferðina í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Farið var síðan yfir félagaskipti undanfarna daga og slúðurmola. Í lok þáttar hringdi Sérfræðingurinn í Sverri Eyjólfsson þjálfara Fjölnis sem er á leið í oddaleik um sæti í Olís-deildinni á næsta ári.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Vísir