Hallgrímur Helgason ferðast um fornar slóðir og talar frá Boston og New York, þar sem hann var búsettur fyrir 30 árum, svo úr verður þáttur sem kallast á við Útvarp-Manhattan-pistla hans frá þeim tíma.
Hallgrímur hlaut viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkistúvarpsins í ársbyrjun 2018.
Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.