Á tónsviðinu

Matur og drykkur í óperum


Listen Later

Í þættinum er fjallað um óperuatriði þar sem matur og drykkur kemur við sögu. Meðal annars verður flutt atriði úr óperunni "Don Giovanni" eftir Mozart, þar  sem aðalpersónan situr að snæðingi, atriði úr "Hans og Grétu" eftir Humperdinck, þar sem Hans og Gréta gæða sér á kökunum af kökuhúsi nornarinnar, og atriði úr "Þrymskviðu" eftir Jón Ásgeirsson þar sem Þór er dulbúinn sem Freyja og þykir borða grunsamlega mikið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Á tónsviðinuBy RÚV