Alvarpið

Með á nótunum #1


Listen Later

Með á Nótunum er spjallþáttur í umsjón Natalie Gunnarsdóttur og Óla Hjartar Ólasonar.

Dægurmál eru í forgrunni og Íslenska djamminu eru líka gerð góð skil. Góðir gestir koma í heimsókn og engin málefni eru látin ósnert.

Hispurslaust hjal sem engin má missa af!

Í þessum fyrsta þætti segir Óli okkur frá Kaupmannahafnardvöl sinni. Það var farið yfir sviptingar í Íslenska djammlandslaginu. Line-up á Sónar og Solstice var rætt. Farið var yfir „Ryder“ hjá Bonnie Tyler og Elton John. Ping Pong barinn hennar Susan Sarandon kom við Sögu. Eurovision keppninn var rædd og skúbbuðum þar smá frá innlendu keppninni og margt, margt fleira!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið