Alvarpið

Með á nótunum #11


Listen Later

Í þessum þætti þá var farið yfir víðan völl. Við ræddum mál málana Sindra stroku fanga. Nýja myndbandið hjá Vigdísi Hauks eða Víkingu Hauks eins og við kjósum að kalla hana. Ræddum fegurðarsamkeppnir og Óli kom með skúbb um Manúelu Ósk. Við fórum út í íslenska swingera menningu. Þetta er bara brotabort og eina leiðin til að komast að meiru er að leggja við hlustir.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið