
Sign up to save your podcasts
Or


Hér kemur þáttur þar sem Natalie og Óli fara rækilega yfir málin. Sveitastjórnarkosningarnar eru ræddar og Natalie kynnir framboðið sitt. Óli segir frá því þegar hann var afhommaður eitt kvöld og Natalie segir frá því þegar hún og Bubbi Morteins tókust á í RÚV. Þetta og svo margt margt fleira.
By AlvarpiðHér kemur þáttur þar sem Natalie og Óli fara rækilega yfir málin. Sveitastjórnarkosningarnar eru ræddar og Natalie kynnir framboðið sitt. Óli segir frá því þegar hann var afhommaður eitt kvöld og Natalie segir frá því þegar hún og Bubbi Morteins tókust á í RÚV. Þetta og svo margt margt fleira.