Alvarpið

Með á nótunum #13


Listen Later

Óli er á leiðinni til New York þannig að við rifjuðum upp nokkrar góðar New york sögur. Óli sagði frá því þegar hann kom út úr skápnum við pabba sinn en fékk heldur óhefbundið svar. Við ræddum Kayne West og andlega gjaldþrotið sem hann er í. Natalie rifjaði það upp þegar það kviknaði í vinkonu hennar á bar í NYC og barinn varð aldrei samur eftir það. Þetta og svo margt margt fleira.​

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið