
Sign up to save your podcasts
Or
Í þessum lokaþætti sem er tekin upp í portinu á prikinu gerum við upp kosningarnar og allt sem þeim fylgir. Natalie segir frá því þegar hún var plötuð til Dublin. Óli kveður Reykjavík og segir okkur frá því hvað hann sé að fara að brasa í sumar. Þetta er bara brota brot af því sem var farið yfir. Hlustun er eina leiðin til að vita meir. Gleðilegt sumar!
Í þessum lokaþætti sem er tekin upp í portinu á prikinu gerum við upp kosningarnar og allt sem þeim fylgir. Natalie segir frá því þegar hún var plötuð til Dublin. Óli kveður Reykjavík og segir okkur frá því hvað hann sé að fara að brasa í sumar. Þetta er bara brota brot af því sem var farið yfir. Hlustun er eina leiðin til að vita meir. Gleðilegt sumar!