Miðnætti í Kænugarði

Miðnætti í Kænugarði - Leiðtogafundur Nató


Listen Later

Við fjöllum um leiðtogafund Nató, aukna notkun klasasprengja og um samskipti ríkjanna hvað varðar mögulega inngöngu Úkraínu í Nató, sem þeim hefur verið lofað óbeint í fjölda ára. Karl Héðinn Kristjánsson stjórnaði þættinum í þetta skipti og Tjörvi Schiöth kom og sagði okkur frá atburðum síðustu daga.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Miðnætti í KænugarðiBy Gunnar Smári Egilsson, Tjörvi Schiöth