Morgunkaffið

Morgunkaffið - Anna Svava, Ari og Óli Stef


Listen Later

Anna Svava Knútsdóttir leikkona og Ari Eldjárn uppistandari komu við í Efstaleitinu og drukku heiðarlegan uppáhelling með Gísla Marteini og Björgu. Bæði eru þau á kafi í skemmtilegum verkefnum og líka svo gott sem á barmi heimsfrægðar.
Ólafur Stefánsson handboltamaður, heimspekingur götunnar og nú rithöfundur settist líka niður í hljóðstofu og fór um víðan völl, mest á andlega sviðinu.
Þá var púlsinn tekinn á Vestfjörðum, Guðmundur Gunnarsson bæjarstjóri Ísafjarðar sendi þættinum kveðju. Tíðindi af Taylor Swift, Eurovision perla sem gleymist aldrei og Söngleikjalagið voru að sjálfsögðu á sínum stað líka.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorgunkaffiðBy RÚV