Morgunkaffið

Morgunkaffið - Ása Regins & Emil Hallfreðs


Listen Later

Heiðurshjónin og Ítalíubúarnir Ása María Reginsdóttir og Emil Hallfreðsson kíktu í Morgunkaffið í fyrsta þætti ársins 2019. Ýmislegt bar á góma í spjallinu, fótbolti, ólívuolíur, Ítalía, matur, vín og fleira og fleira.
Fastir liðir eins og venjulega voru líka á sínum stað. Barnatíminn með Megasi, kaffilagið og svo fóru þau Gísli og Björg aðeins yfir hvað mun einkenna nýja árið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorgunkaffiðBy RÚV