Þóra Tómasdóttir fjölmiðlakona og Einar Kárason rithöfundur kíktu í morgunkaffi til okkar. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar settist líka hjá okkur.
Við heyrðum líka í Ásthildi Sturludóttur nýjum bæjarstjóra á Akureyri sem sagði okkur hvernig fullkominn dagur fyrir norðan er.