Morgunkaffið

Morgunkaffið - Fanney Birna & Sólveig Arnars


Listen Later

Björg og Gísli Marteinn buðu góðan daginn á þessum fallega laugardegi þegar styttist í páskana. Barnamenningarhátíð stendur yfir sem var að sjálfsögðu rædd í þaula og barnalag dagsins sett á fóninn, Söngur dýranna í Týról með Stuðmönnum.
Gestir dagsins voru þær Sólveig Arnarsdóttir leikkona sem fékk í vikunni fastráðningu við Volksbühne leikhúsið í Þýskalandi og Fanney Birna Jónsdóttir fjölmiðlakona og umsjónarmaður Silfursins í Sjónvarpinu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorgunkaffiðBy RÚV