Morgunkaffið

Morgunkaffið - Hannes Þór & Sigrún Ósk


Listen Later

Morgunkaffið var með örlítið öðruvísi sniði en venjulega. Gestastjórnandi þáttarins var Þórunn Elísabet Bogadóttir fjölmiðlakona í dvala eins og hún lýsti því ásamt Björgu Magnúsdóttur. Páskagírinn var allsráðandi, góð músík í bland við spjall um menn og málefni.
Gestir þáttarins í dag voru Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkmaður og leikmaður Vals og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fjölmiðlakona til margra ára en hún vinnur nú að þáttaröðinni Leitin að upprunanum, þriðju seríu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorgunkaffiðBy RÚV