Björg og Gísli Marteinn vöknuðu með hlustendum Rásar 2 og helltu upp á kaffi frá klukkan 9. Barnahornið var á sínum stað sem og yfirferð yfir fréttir vikunnar með tali og tónum.
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman kom síðan í morgunkaffi sem og körfuboltamaðurinn Pavel Ermolinski.