Morgunkaffið

Morgunkaffið - Hjörvar Hafliða & Aldís Amah


Listen Later

Síðasti júníþátturinn vetrarins fór lóðbeint í loftið klukkan 9 þennan laugardaginn. Björg og Gísli Marteinn voru í góðum gír, spiluðu skemmtilega tónlist og fóru lauflétt yfir fréttir vikunnar. Hjörvar Hafliðason fjölmiðlamaður og umsjónarmaður Dr. Football og Aldís Amah Hamilton leikkona og Fjallkona ársins kíktu í kaffi. Í spjalli við þau varið farið um víðan völl, leiklist, tölvuleikir, Rútstún, ferðalög og ýmislegt fleira bar á góma.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorgunkaffiðBy RÚV