Morgunkaffið

Morgunkaffið - Hrefna Sætran, Ólafur Örn, Logi Pedro og Unnsteinn


Listen Later

Það komu úrvalsgestir í Morgunkaffið í Efstaleitið í dag. Fyrsta gestaparið voru matreiðslusnillingarnir, veitingamennirnir og kokkarnir Hrefna Sætran og Ólafur Örn Ólafsson. Matur, djúsí hamborgarar, ostrur, brjálæðingar í eldhúsinu og fleira og fleira var rætt.
Bræðurnir og tónlistarmennirnir Unnsteinn Manuel og Logi Pedro kíktu líka í heimsókn og ræddu allt milli himins og jarðar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorgunkaffiðBy RÚV