Morgunkaffið

Morgunkaffið - Jólastemning á Laugavegi. Pétur Gunnarsson, Ólafur Örn


Listen Later

Þátturinn var í jólaskapi í miðbænum og fékk til sín fjölda góðra gesta sem sögðu okkur frá jólasiðum og stemningu í kringum hátíðirnar. Pétur Gunnarsson rithöfundur sagði okkur frá bók sinni HKL ástarsaga, Ólafur Örn Ólafsson veitingamaður talaði um jólamatinn, Ása Baldursdóttir talaði um jólakvikmyndir og Teitur Magnússon spilaði fallegt lag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorgunkaffiðBy RÚV