Júlía Margrét og Kamilla Einarsdætur Kárasonar kíktu í morgunkaffi í Efstaleitinu og ræddu um nýútkomnar bækur sínar Drottningin á Júpíter og Kópavogskróníku. Ýmislegt fleira bar á góma eins og venjan er.
Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar kom líka við og fór yfir málin, heilsurækt, kaffidrykkju og framtíð læknavísindanna.
Fréttir vikunnar í tónlist, Eurovision lagið, Barnatíminn og fleiri fastir dagskrárliðir voru einnig á sínum stað.