Morgunkaffið

Morgunkaffið - Lóa Hlín og Logi Bergmann


Listen Later

Björg Magnúsdóttir og Fanney Birna Jónsdóttir stýrðu þættinum í dag. Fastir liðir voru kirfilega á sínum stað, barnatíminn, morgunkaffi-lagið og fréttir vikunnar í tali og tónlist. Gestir voru ekki af verri endanum, fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann Eiðsson og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, myndlista- og tónlistarkona mættu hress og kát í kaffi og fóru yfir allt milli himins og jarðar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorgunkaffiðBy RÚV