Morgunkaffið

Morgunkaffið með Gísla Marteini og Söndru Barilli


Listen Later

Gísli Marteinn og Sandra Barilli stýra Morgunkaffinu þennan laugardaginn. Þau fara yfir viðburði helgarinnar og hringja í vel valda gesti út um allt land.
Rætt var við Önnu Bergljótu Thorarensen í Leikhópnum Lottu á Akureyri, Sigtrygg Baldursson trommara í Purrki Pillnikk sem spilar á Innipúkanum og Brynju Bjarna sem var stödd í Vestmannaeyjum.
Lög í þættinum:
BJARTAR SVEIFLUR - Þú Fullkomnar Mig.
MANNAKORN - Aldrei of seint.
STUÐMENN - Hringur og Bítlagæslumennirnir.
JUSTIN BIEBER - Daisies.
BAGGALÚTUR - Saman við á ný.
BRÍET - Wreck Me.
GRÝLURNAR - Valur og jarðaberjamaukið hans.
SPRENGJUHÖLLIN - Keyrum yfir Ísland.
ÞÚ OG ÉG - Í útilegu.
ELVAR - Miklu betri einn.
TILBURY - Tenderloin.
LAURA BRANIGAN - Gloria.
FM BELFAST - Underwear.
HAM - Voulez vous.
ÞÓRUNN ANTONÍA - Too late.
GUS GUS, NÝDÖNSK OG HJALTALÍN - Þriggja daga vakt.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorgunkaffiðBy RÚV