Sandra Barilli stýrir Morgunkaffinu, heyrir í Sögu Garðarsdóttur sem er stödd í Póllandi að kynna nýjustu mynd sína Ástin sem eftir er eftir Hlyn Pálmason, og Vigdís Hafliðadóttir kemur í spjall.
UNNSTEINN MANÚEL & GDRN - Utan þjónustusvæðis.
MARLENA SHAW - California Soul.
BIRNIR - Vopn (ft. Aron Can).
SNORRI HELGASON - Einsemd.
FLOTT - ... en það væri ekki ég (ft. Matthildur).
JÓN JÓNSSON - Tímavél.
HJALTALÍN - Feels Like Sugar.
FLOTT- Leyndarmál.
IÐUNN EINARSDÓTTIR - Sameinast.
MOSES HIGHTOWER & CELL7 - Thinking Hard.
KLARA ELIAS - Eyjanótt.