Morgunkaffið

Morgunkaffið - Páll Baldvin Baldvinsson og Maríanna Clara Lúthersdótti


Listen Later

Á síðasta degi nóvembermánaðar er Morgunkaffið í skammdegisstemningu. Vetrarlög eru spiluð, farið í kringum jólalög einsog köttur í kringum heitan graut en engin slík spiluð. Páll Baldvin Baldvinsson hefur nýlokið við að skrifa bók um Síldarárin og sagði hlustendum frá hinum mörgu síldarævintýrum okkar Íslendinga og Maríanna Clara bókmenntafræðingur og leikkona talaði um jólabækur og uppskeruhátíð skálda og bókaunnenda. Bæði hafa þau svo mikinn áhuga á söngleikjum, sem fá drjúgan tíma í þættinum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorgunkaffiðBy RÚV