Morgunkaffið

Morgunkaffið - Sigyn & Kalli Sig


Listen Later

Fyrsti þáttur sumarsins, formlega séð allavega, var í dag 1. júní. Gísli Marteinn og Björg voru í sólskinsskapi enda veður gott og landsmenn komnir í góðan gír almennt séð. Sumarsmellir, gamlir og nýir, voru settir á fóninn. Gestir dagsins voru þau Sigyn Blöndal fjölmiðlakona og Karl Sigurðsson forritari og Baggalútur. Þau ræddu um heima geima og voru hin hressustu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorgunkaffiðBy RÚV