Morgunkaffið

Morgunkaffið - Sjón, Saga og Dóra


Listen Later

Leikkonurnar, grínistarnir og handritshöfundarnir Dóra Jóhannsdóttir og Saga Garðarsdóttir drukku morgunkaffi með Björgu og Gísla í dag. Einnig rak rithöfundurinn, pönkarinn og súrrealistinn Sjón inn nefið og fór um víðan völl.
Þá var hringt í Jónas Sigurðsson tónlistarmann og fyrrverandi Sólstrandargæja og hann spurður út í lagið sitt: Rangur maður.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorgunkaffiðBy RÚV