Morgunkaffið

Morgunkaffið - Vala Kristín


Listen Later

Morgunkaffið var í virkilega góðum sumargír í dag, tónlist sem tengjast sól og sumri, grilli og gleði voru áberandi. Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona og nú Grímuverðlaunahafi kom í kaffi og spjallaði við þau Björgu og Gísla Martein sem voru stödd í stúdíó 1 í Efstaleiti.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MorgunkaffiðBy RÚV