Mótmæli í morgunmat

Mótmælaskólinn


Listen Later

MÓTMÆLASKÓLINN.
Í Friðarviðræðum þessa sunnudagsmorguns fáum við til okkar mæður og föður til að segja okkur frá mótmælareynslu sinni og ræða um mikilvægi friðarviðræðna milli kynslóða og mátt þess að koma saman og ræða saman, greina í sundur upplýsingaflækjur, lesa ljóð, syngja og svo framvegis í átt að réttlætinu. Gestir þáttarins að þessu sinni eru þau Sólveig Hauksdóttir, Ævar Kjartansson, Elsa María Blöndal, Magga Stína, Salvör Gullbrá og börnin valsa inn og út.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mótmæli í morgunmatBy Oddný Eir Ævarsdóttir