
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum þætti af Poppsálinni verður farið í sérkennilega uppgerðarröskun sem nefnist Munchausen by proxy. Einnig verður farið almennt í Munchausen heilkenni, einkenni og mögulegar orsakir. Rætt verður um vöggudauða og tengingu þess röskunina. Farið verður í nokkur þekkt Munchausen by proxy mál eins og Gypsy Rose og rapparann Eminem.
By Poppsálin5
66 ratings
Í þessum þætti af Poppsálinni verður farið í sérkennilega uppgerðarröskun sem nefnist Munchausen by proxy. Einnig verður farið almennt í Munchausen heilkenni, einkenni og mögulegar orsakir. Rætt verður um vöggudauða og tengingu þess röskunina. Farið verður í nokkur þekkt Munchausen by proxy mál eins og Gypsy Rose og rapparann Eminem.