Í þættinum í dag ræddi Theódóra Friðbjörnsdóttir við okkur um Mystery Skype.
Hún stofnaði á dögunum Facebook-hópinn ‘Mystery Skype í íslensku skólasamfélagi’ sem við hvetjum hlustendur til þess að ganga í.
Ingvi Hrannar útbjó skjal sem þið getið skoðað og notað og endilega gefið ‘feedback’ á það þannig að hægt sé að aðlaga (tölvupóstur á
[email protected] eða Twitter @IngviHrannar)