Íþróttavarp RÚV

Mýtan um beinbrot Jóhannesar á Borg


Listen Later

Eitt stærsta „Hvað ef“ í íslenskri íþróttasögu er: Hvað ef Jóhannes Jósefsson hefði ekki viðbeinsbrotnað í undanúrslitum grísk-rómversku glímunnar á Ólympíuleikunum í London árið 1908? Hefðu Íslendingar þá mögulega eignast gullverðlaunahafa í frumraun sinni á Ólympíuleikum?
Jóhannes gat ekki beitt sér í undanúrslitaviðureign glímunnar vegna meiðsla sinna og mætti svo ekki til leiks í bronsglímuna, enda með brotið viðbein.
Í áratugi hefur verið fjallað um það á fjölmörgum stöðum hvernig viðbeinsbrot Jóhannesar kostaði Ísland sennilega verðlaun á Ólympíuleikunum 1908 og sagan því mjög lífsseig. En er hún sönn? Viðbeinsbrotnaði Jóhannes kannski bara alls ekki neitt á Ólympíuleikunum? Í þættinum Mýtan um beinbrot Jóhannesar á Borg kafar Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson íþróttafréttamaður og sagnfræðingur ofan í málið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Íþróttavarp RÚVBy RÚV


More shows like Íþróttavarp RÚV

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Handkastið by Handkastið

Handkastið

10 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

5 Listeners