Ertu að fá´ann?

Níundi þáttur: Kjartan Lorange


Listen Later

Gestur þáttarins er Kjartan Lorange og er farið um víðan völl bæði í stang- og skotveiði, horft til framtíðar og spáð í spil.

Hringt var í Hörpu Hlín í Ytri Rangá og fer hún í gegnum það sem er að gerast hjá þeim, einning var hringt í Hilmar Hansson en hann er við veiðar í Hrútafjarðará

Eitt frétta skúbb í þættinum og margt margt fleira

Góða skemmtun

Siggi

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ertu að fá´ann?By haugur