Handkastið

Oddaleikur baby, engan fu.... dómaraskandal og nýtt Íslandsmet


Listen Later

Þríeykið var mætt í Handkastið að þessu sinni. Sérfræðingurinn, Ponzan og Snickers-ið. Farið var yfir stóra dómaramálið í þriðja leik Aftureldingar og Hauka, fjórða leik liðanna sem var í dag, rætt um komandi oddaleik og í lok þáttar var Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar í símaviðtali ný kominn af Kúmen Mathöll. Nýtt Íslandsmet var slegið í El grande í þættinum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Vísir