Krakkaheimskviður

Ofsaveður og umhverfismál


Listen Later

Í þessum síðasta Krakkaheimskviðuþætti vetrarins langar Karitas að komast að því af hverju ofsaveður og fellibyljir heita mannanöfnum og hvernig óveður myndast. Henni til aðstoðar er veðurfræðingurinn Katrín Agla Tómasdóttir. Í seinni hluta þáttarins er umhverfis- og aðgerðarsinninn Greta Thunberg í aðalhlutverki.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KrakkaheimskviðurBy RÚV Hlaðvörp