Innrás froskanna

Ógnarhraði snigilsins


Listen Later

Forvitnilegir eggjaklasar þekja Breiðafjörðinn. Hvalfjörðurinn er að breytast í einhvers konar umferðarmiðstöð. Allt virðist með kyrrum kjörum á yfirborðinu en það er ekkert að marka - spurðu bara burstaorminn og bogkrabbann. Tegundirnar eru framandi, sumar ágengar og eru farnar að slá ýmis heimsmet.


Það er kominn tími til að fara í alvöru felt, finna vísindamenn í fjöru og taka stöðuna á rannsóknum á þessari hægfara hamfaraskriðu lífmassa sem er að hrista upp í lífríki Íslands.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Innrás froskannaBy RÚV Hlaðvörp