Fórum í saumana á máli rússnesku skautdrottningarinnar Kamilu Vailevu eftir að hún féll á lyfjaprófi á Ólympíuleikunum í Beijing með Völu Rún Magnúsdóttur og Einari Erni Jónssyni. Ræddum helstu úrslit dagsins og fórum yfir hvað væri fram undan.
Umsjón: Gunnar Birgisson