Íþróttavarp RÚV

ÓL - Dagur 2


Listen Later

Annar dagur Vetrarólympíuleikanna í Beijing gerður upp með Helgu Margréti Höskuldsdóttur, íþróttafréttakonu og umsjónarmanni Ólympíukvölds sem hefst á morgun. Snorri Einarsson reið á vaðið fyrir hönd Íslands á leikunum og jafnaði besta árangur Íslendings frá upphafi í skíðagöngu þegar hann endaði í 29. sæti. Heyrðum í Sturla Snæ Snorrasyni sem var sóttur með sjúkrabíl og farið með á kórónuveirusjúkrahús í Beijing þegar í ljós kom að hann væri smitaður af kórónuveirunni. Sturla á að keppa eftir slétta viku og vonast til þess að ná því, fyrstu gullverðlaun Nýsjálendinga og Simon Ammann er ennþá í fullu fjöri í skíðastökkinu 20 árum eftir að hann vann fyrst til verðlauna í greininni.
Umsjón: Gunnar Birgisson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Íþróttavarp RÚVBy RÚV


More shows like Íþróttavarp RÚV

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

4 Listeners