Ormstungur

Ormstungur - Áður en þú hlustar


Listen Later

Ormstungur byrjuðu að tala tungum á tímu msamkomubannsins sem sett var á í mars 2020 vegna kórónuveirufaraldursins sem skók þá heiminn. Kennurum var bannað að hitta nemendur sína og áttu krakkar við unglingadeild Langholtsskóla að lesa Gunnlaugs sögu Ormstungu. Nú voru góð ráð dýr. Auðvitað brugðu þeir á það ráð að henda einu stykki hlaðvarpi í loftið til að styðja við lestur Íslendingasagnanna. Úr þessu fæddist hlaðvarpið Ormstungur og hefur það heldur betur undið upp á sig. 

Hjalti og Oddur eru ekki sérfræðingar heldur áhugamenn. Markmið hlaðvarpsins er fyrst of fremst að styðja við lestur Íslendingasagnanna á léttu nótunum fyrir þá sem hafa gagn og gaman af. Auk þáttanna um sögurnar sjálfar eru viðtalsþættir við okkar helstu sérfræðinga Íslendingasagnanna eru einnig aðgengilegir á helstu streymisveitum.

Hlustið og njótið!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

OrmstungurBy Ormstungur

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Ormstungur

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners