Móment með mömmu

Örþáttur: Hvernig á að máta...


Listen Later

Við mæðgur vorum í stuði og ákváðum að henda í einn styttri þátt um hvernig á að máta...m.a. sundbol og leðurstígvél. Guðrún lumaði nefnilega á nokkrum mjög góðum ráðum í þeim efnum. Þátturinn gæti einnig reynst verslunareigendum gagnlegur en við tökum mátunarklefa fyrir, hvernig getur það verið svona erfitt að setja upp góða mátunarklefa? 

Góða hlustun!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Móment með mömmuBy Helga Kristín