Við búum í útlöndum

Öskrandi í kjallara með Steiney


Listen Later

Okkar allra besta vinkona, Steiney Skúladóttir, kom í heimsókn til Prag og að sjálfsögðu fengum við hana sem gest í poddið! Við ræðum skrítnu leiksýningarnar sem við höfum dregið hana á, hryllingshúsið sem stelpurnar fóru í, Hrekkjavökuna sem Blær er komin með ógeð á og svo blind rönkum við Prag. Orð dagsins er líka sérstaklega fyndið þessa vikuna! 

Fylgið okkur á instagram: @utlondpodcast

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Við búum í útlöndumBy gummifel