Saga María Sæþórsdóttir og Birta Sól Helgadóttir fræða okkur um peninganotkun unglinga, í hvað eru unglingar að eyða?. Þær velja fyrirmynd vikunnar og flytja dagskrárliðinn "Töff eða ekki töff" sem er í hraðaspurningaformi, þær velta líka fyrir sér hvaða áhrif samfélagmiðlar hafa á þær bæði góð og slæm.