Umhverfismál-Hlaðvarp

Plastlaus September (þáttur 1)


Listen Later

Hvað er plastlaus september? Hvernig get ég minnkað plastið mitt?!? Fyrsti þátturinn af umhverfismál Hlaðvarpinu. Aðalheiður Ella kynnir sig og talar um margt skemmtilegt. í þessum þætti spjallar hún við Kolbrúnu formann plastlauss Septembers um átakið og hvernig hægt er að minnka plastnotkun sína án þess að það sé of yfirþyrmandi og erfitt. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Umhverfismál-HlaðvarpBy Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir