Alvarpið

Popp og fólk 12: Raggi og Alien: Covenant


Listen Later

í þessum þætti fer Melkorka þáttarstýra á Alien: Covenant og ekki var annað hægt en að taka Ragnar Hansson með, því bæði eru þau miklir Alien aðdáendur. Svo miklir að þegar þau voru hjón skírðu þau aðra dóttur sína Ripley í höfuð aðalpersónu Alien myndanna. Jebb.

Hlustendur Alvarpsins þekkja líka bíónörda þáttinn Trí ló gík sem þau voru eitt sinn með á stöðinni. Svo nú hittast Trí ló gíkur nördar, ræða myndina og gefa Alien: Covenant mjög svo ólíkar popppoka einkunnir.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið