Alvarpið

Popp og fólk 13: Helga og Wonder Woman


Listen Later

Gyðjan Díana er nú til umfjöllunar í þættinum.

Dr. Helga og Melkorka fara í bíó á Wonder Woman, borða óteljandi lúkur af poppi og koma alsælar út. Fyrstu fimmtán mínútur myndarinnar eru næg ástæða til að sjá þessa mynd enda fær myndin fimm popppoka einkunn hjá bæði Dr. Helgu og Melkorku. Þeim finnst ástarsagan kannski óspennandi og vonbiðillin ekki nógu góður fyrir gyðjuna og hafa annan maka í huga handa henni… En svo mætti líka bara sleppa ástarhliðarsögum stundum.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið