
Sign up to save your podcasts
Or
Ragnar Hansson kemur í annað sinn í Popp og fólk og í þetta sinn ræðir Melkorka við hann um Star Wars Saga: The Last Jedi. Hér er fólk sem hefur rætt Stjörnustríðsmyndir í þaula í þáttunum Trí ló gík. Hér taka þau upp þráðinn í nýjustu myndinni og eru síður en svo skoðanalaus.
Ragnar Hansson kemur í annað sinn í Popp og fólk og í þetta sinn ræðir Melkorka við hann um Star Wars Saga: The Last Jedi. Hér er fólk sem hefur rætt Stjörnustríðsmyndir í þaula í þáttunum Trí ló gík. Hér taka þau upp þráðinn í nýjustu myndinni og eru síður en svo skoðanalaus.