Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson
Það var Siggi Gunnars sem stýrði Poppland á þessum fimmtudegi. Arnar Eggert og Andrea Jónsdóttir gerðu upp plötu vikunnar, Þrá og þráhyggja, með tónlistarmanninum Drengurinn fengurinn. Rætt var um HM í knattspyrnu kvenna 2023 og af því tilefni spilaði Siggi nokkur ?áfram stelpur!? lög.