Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.
Siggi Gunnars stýrði Popplandi dagsins á þessum fimmtudegi. Það þýddi að þau Andrea Jónsdóttir og Arnar Eggert mættu til leiks og gerðu upp plötu vikunnar sem er platan Næsti staður með tónlistarmanninum Antoni Lína.