Í þriðja þætti Bara byrja hlaðvarps er rætt við þrjár reynslumiklar konur úr menntakerfinu. Dóróþeu Reimarsdóttur, Jóhönnu Skaftadóttur og Þóru Rósu Geirsdóttur. Samtals nálgast reynsla þessara kvenna af vettvangi 90 ár. Og þær eru hvergi nærri hættar að fylgjast … Halda áfram að lesa →