Í fyrsta þætti undir nýrri stjórn förum við yfir hvað hefur gerst á þessum rúmu 2 mánuðum síðan þátturinn fór í frí, sem er heilmikið.
Aron Can, Gísli Pálmi, Cardi B, Drake, Pusha T, Dadykewl ásamt miklu meira af feitu dóti er á boðstólnum í lengri og ýtarlegri Rabbabara, nú undir stjórn Atla Más Steinarsson og Björns Vals.
Leggið við hlustir!