Sælir nú hip hop pop elskendur, við erum mættir aftur með stútfullan pakka af alls kyns gúmmelaði fyrir eyrun á ykkur til að bragða á. Allt frá nýrri plötu með Herra Hnetusmjör og Huginn til Tierra Whack sem er dugleg þessa dagana. Svo má ekki gleyma því að loksins er Schoolboy Q búinn að gefa út nýtt lag af væntanlegri plötu. Leggið við hlustir kæru vinir.
Lagalisti í vitlausri röð:
SchoolBoy Q - Numb Numb Juice
Herra Hnetusmjör - Klakar
Herra Hnetusmjör - Látið Vita
Herra Hnetusmjör - Veit það
Úlfur Úlfur - Hraði
Tierra Whack - Wasteland
Anderson Paak - King James
Lil Mosey - Bust Down Cartier
Iggy Azalea - Sally Walker
Lady Leshurr - Horrid
Rich the Kid - Tic Toc (feat Tory Lanez)
Tory Lanez - Freaky
Octavian - Bet (feat Skepta & Micheal Phantom)
Octavian - New Shapes (feat Diplo)
YG - Who Do You Love? ft. Drake
YG - Bicken Back Being Bool